Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
strætisvagn með straumtrissu
ENSKA
trolley-bus
DANSKA
trolleybus
SÆNSKA
trådbuss
Svið
vélar
Dæmi
[is] Samgöngumátum skipt upp eftir tegund, t.d.:
Áætlunarsamgöngur
Flugsamgöngur, lestarsamgöngur, þ.m.t. háhraðalestir, hefðbundnar lestir, léttlestir, langferðabílar, sjósamgöngur, þ.m.t. ferjur, neðanjarðarlestir, sporvagnar, strætisvagnar, strætisvagnar með straumtrissu.


[en] Partition of transport modes by type, such as:
Scheduled
Air, rail including high speed rail, conventional rail, light rail, long-distance coach, maritime including ferry, metro, tram, bus, trolley-bus.


Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1926 frá 31. maí 2017 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/40/ESB að því er varðar veitingu fjölþátta ferðaupplýsingaþjónustu innan alls Evrópusambandsins

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2017/1926 of 31 May 2017 supplementing Directive 2010/40/EU of the European Parliament and of the Council with regard to the provision of EU-wide multimodal travel information services

Skjal nr.
32017R1926
Athugasemd
Var áður ,rafknúinn strætisvagn´en með tilkomu rafknúinna strætisvagna og til að viðhalda aðgreiningu á gerðum almenningssamgöngutækja var þessi þýðing tekin upp í staðinn 2021.
Aðalorð
strætisvagn - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
trolleybus
trolley coach
trackless trolley
trolley bus

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira